Sex fagráð munu fjalla um umsóknir styrkársins. Umsækjendur velja fagráð sem þeir vilja að umsóknir séu metnar í. Starfsfólk Rannís getur stungið upp á öðru fagráði en umsækjandi hefur valið, séu efnisleg rök fyrir því. Umsóknir eru ekki fluttar milli fagráða án samþykkis formanns fagráðanna.
Tilkynnt er um úthlutun á heimasíðu Rannís þegar úthlutun liggur fyrir. Umsjónarmenn og nemendur fá einnig sendan tölvupóst þar sem greint er frá niðurstöðu úthlutunar.
Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar.
Guðjón Gunnarsson, matvælafræðingur, Food Safety Auditor hjá Eftirlitsstofnun EFTA.
Sóley Valgeirsdóttir, B.Sc. lífefnafræði, M.Sc. líf- og læknavísindi. Sérfræðingur í klínískum rannsóknum hjá Vistor.
Sveinn Rúnar Sigurðsson, Dr. Med, læknir & framkvæmdastjóri KOT Hugbúnaður ehf.
Guðrún Magnúsdóttir, hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur að mennt. Lýðheilsufræðingur hjá Reykjanesbæ.
Guðmundur Þórðarsson, PhD sjávarlíffræði, Matvælaráðuneyti.
Anna Hulda Ólafsdóttir, iðnaðarverkfræðingur, Veðurstofu Íslands
Dagný Jónsdóttir, nýsköpunarstjóri Landsvirkjunar.
Einar Jón Ásbjörnsson, verkfræðingur, Ph.D., sérfræðingur hjá Landsvirkjun.
Guðbjörn Jensson, M.Sc. Iðnaðarverkfræði, Háskóli Íslands, Fagstjóri í flugleiðsögu hjá Samgöngustofu.
Guðný Lára Guðmundsdóttir, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði í HR, Forritari og solutions architect hjá Annata.
Guðrún Eydís Jónsdóttir, M.Sc. hugbúnaðarverkfræði, hugbúnaðarsérfræðingur hjá exMon Software
Helga Gunnlaugsdóttir, Rannsókna- og þróunarstjóri hjá Orkídea
Jóhanna Ásta Vilhjálmsdóttir, B.Sc.Rekstrarverkfræði HR, Fagstjóri – Head of Discipline – Construction Management hjá Cowi
Jóhanna Þórunn Ásgrímsdóttir, iðnaðarverkfræðingur hjá Mannvit
Klemenz Hrafn Kristjánsson, senior developer hjá Beedle
Rúnar Unnþórsson, prófessor í verkfræði við Háskóla Íslands og deildarforseti iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideildar
Stefán Þór Björnsson, MSc fjármál fyrirtækja Háskóli Íslands og einn af stofendum Solid Clouds
Sæmundur Elíasson, Ph.D. Industrial Engineering HÍ, Project manager Matís.
Yngvi Eiríksson, M.Sc. iðnaðarverkfræði, gagnasérfræðingur hjá Hagstofu Íslands
Gissur Örlygsson, Dr.rer.nat. efnafræðingur og verkefnastjóri á Tæknisetur ehf.
Baldur Brynjarsson, efnaverkfræðingur, Orkuveitu Reykjavíkur
Lilja Gunnarsdóttir, líffræðingur M.Sc., þörungafræðingur á Hafrannsóknastofnun og doktorsnemi í líffræði við HÍ
M. Auður Sigurbjörnsdóttir, líffræðingur Ph.D., lektor við auðlindadeild Háskólans á Akureyri
Pawel Wasowicz, grasafæðingur Ph.D., Náttúrufræðistofnun Íslands
Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur Ph.D., dósent og deildarforseti skipulags- og Hönnunardeildar LBHÍ
Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvársérfræðingur, Veðurstofu Íslands
Ásthildur B. Jónsdóttir, kennslufræðingur Ph.D. og myndlistarmaður D.Arts. Sjálfstætt starfandi fræðimaður og verkefnastjóri hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkur
Ásgeir Berg Matthíasson, heimspekingur, nýdoktor við Heimspekistofnun HÍ.
Ellen Gunnarsdóttir, B.A Sagnfræði Ph D. Sögu Mexíkó
Elín Þórhallsdóttir, MSc Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti HÍ, Verkefnastjóri rannsókna á sviði akademískrar þróunar Lhí
Fjóla Dögg Sverrisdóttir, viðskiptafræðingur B.Sc., verkefnastjóri M.P.M, framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík
Helga Maureen, Deildarstjóri miðlunar, safnfræðslu og viðburða Borgarsögusafn Reykjavíkur
Henry Alexander Henrysson, heimspekingur
Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, fornleifafræðingur, deildarstjóri fornleifadeildar Náttúrustofu Vestfjarða
Ragnheiður Gló Gylfadóttir, fornleifafræðingur hjá Fornleifastofnun Íslands.
Andrew Britten-Kelly, Viðskiptafræðingur, samskiptastjóri Landsbanka Íslands
Anna María Gunnarsdóttir, M.Ed. menntun framhaldsskólakennara, varaformaður Kennarasamband Íslands
Auður Lind Aðalsteinsdóttir, viðskiptafræðingur, MSc fjármál fyrirtækja, MSc alþjóðaviðskipti, Fjármálasvið Landspítala
Einar Örn Ævarsson, Leiðtoga og fjármálaráðgjöf fyrirtækja, framkvæmdastjóri Xpat
Helena Konráðsdóttir, M.S. mannauðsstjórnun
Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðingur M.Sc., Samorka
Kolfinna Lína Kristínardóttir, M.A. hagnýt menningarmiðlun, atvinnu ráðgjafi hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Ólöf Lovísa Jóhannesdóttir, Hagfræðingur með Msc í umhverfis- og auðlindafræði, Atvinnuráðgjafi á sviði nýsköpunar
Pálmi Rögnvaldsson, lögmaður hjá Landsbankanum hf.
Sólborg Jónsdóttir, Verkefna- og viðskiptastjóri Mímir
Stefanía G. Kristinsdóttir, Mba/kennslufræði, eigandi Einurðar ehf.
Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélag Íslands