Mörg skemmtileg verkefni í uppsiglingu
Starfsfólk Nordplus var með námskeið fyrir umsækjendur fimmtudaginn 18. janúar nk. kl. 15:30 – 17:00 í húsakynnum Rannís, Borgartúni 30.
Námskeiðið var fámennt en góðmennt og sáum við að það eru mörg skemmtileg verkefni í uppsiglingu. Hér má nálgast sýnishorn af umsóknareyðublaði með leiðbeiningum fyrir umsóknir í tungumálahlutann.
Munið breyttan umsóknarfrest , í ár hefur umsóknarfrestur Nordplus verið flýtt um einn mánuð eða til 1.febrúar 2018
Umsóknir eru rafrænar: http://nordplusonline.org/Projects2/ESPRESSO