Fræðslulíkön fyrir sjálfbæran lífsstíl - Vefnámskeið
Á vefnámskeiðinu sem er haldið 30. janúar kl. 11-13 að íslenskum tíma verða kynntar bráðabirgðaniðurstöður tilraunaverkefnis um fræðslulíkön fyrir sjálfbæran lífsstíl. Námskeiðið fer fram á ensku
Á vefnámskeiðinu verða kynntar bráðabirgðaniðurstöður tilraunaverkefnis um fræðslulíkön fyrir sjálfbæran lífsstíl.
Vefnámskeiðið er fyrir fagfólk sem:
- starfar við fullorðinsfræðslu og framhaldsfræðslu
- stýrir fullorðinsfræðslu og hæfniþróun í fyrirtækjum, sveitarfélögum, félagasamtökum og tengslaneti á Norðurlöndum.
Vefnámskeiðið er skipulagt innan ramma verkefnisins Menntun til sjálfbærni, sem Rannis leiðir á Íslandi og er hluti af norrænu áætluninni Sjálfbær lífsstíll (Nordic Vision 2030) á Norðurlöndum.
Viðburðurinn er haldinn á vegum NVLDialogWeb og Rannís
Vefnámskeiðið verður haldið mánudaginn 30. janúar, kl. 11-13 að íslenskum tíma.