"Ráðherra skipar þriggja manna sviðslistaráð til þriggja ára í senn. Fagfélög innan Sviðslistasambands Íslands tilnefna tvo fulltrúa í ráðið en ráðherra skipar einn fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formaður. Varamenn skulu skipaðir á sama hátt. Óheimilt er að skipa sama aðalmann í sviðslistaráð lengur en tvö samfelld starfstímabil."
( Lög um sviðslistir, 2019 nr. 165 23. desember )
Reglur sviðslistasjóðs frá 2. september 2020.
Aðalmenn:
Varamenn:
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka