Úthlutun 2010

Tilkynning frá stjórn listamannalauna

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 57/2009 ogreglugerð nr. 834/2009, hafa lokið störfum. Alls bárust 712 umsóknir um starfslaun listamanna 2010, en árið 2009 bárust 560 umsóknir. 

Skipting umsókna milli sjóða 2010 var eftirfarandi:

Launasjóður hönnuða 45 umsóknir 
Launasjóður myndlistarmanna 217 umsóknir 
Launasjóður rithöfunda 161 umsókn 
Launasjóður tónlistarflytjenda 82 umsóknir  
Launasjóður tónskálda 66 umsóknir 
Launasjóður sviðslistafólks 141 þar af voru 77 umsóknir frá leikhópum 

Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir:


Úthlutunarnefnd launasjóðs hönnuða:
Haukur Már Hauksson formaður, Rósa Helgadóttir og Þorsteinn Geirharðsson

Úthlutunarnefnd launasjóðs myndlistarmanna:
Ólafur Gíslason formaður, Eggert Pétursson og Helena Hansdóttir Aspelund

Úthlutunarnefnd launasjóðs rithöfunda:
Hólmkell Hreinsson formaður, Bergljót Kristjánsdóttir og Ingunn Ásdísardóttir

Úthlutunarnefnd launasjóðs tónlistarflytjenda:

Þórir Baldursson formaður, Berglind María Tómasdóttir og Ólafur Vignir Albertsson

 Úthlutunarnefnd launasjóðs tónskálda:
 Árni Harðarson formaður, Jóhann G. Jóhannsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir

Úthlutunarnefnd launasjóðs sviðslistafólks:
Þorgerður E. Sigurðardóttir formaður, Ingibjörg Björnsdóttir og Randver Þorláksson

Stjórn listamannalauna:


Í október 2009 skipaði menntamálaráðherra í stjórn listamannalauna. Skipunin gildir frá 10. október 2009 til 9. október 2012.

Stjórnina skipa: Birna Þórðardóttir formaður, skipuð án tilnefningar,
Margrét Bóasdóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, varaformaður og Kristján Steingrímur Jónsson tilnefndur af Listaháskóla Íslands.

Stjórn listamannalauna hefur yfirumsjón með sjóðunum. Allir sjóðirnir veita starfslaun og ferðastyrki.

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:


Úr launasjóði hönnuða
  
4 mánuðir    
Erla Sólveig Óskarsdóttir 
Hrafnkell Birgisson                    
  
3 mánuðir 
Björg Ingadóttir              
Hrefna Björg Þorsteinsdóttir Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir
Snæfríð Jóhanna Þorsteins                    

Úr launasjóði myndlistarmanna
2 ár 
Anna Guðrún Líndal
Darri Lorenzen
Guðjón Ketilsson
Ólafur Árni Ólafsson    
  
1 ár 
Brynhildur Þorgeirsdóttir
Erla Þórarinsdóttir
Heimir Björgúlfsson
Huginn Þór Arason
Jeannette Castioni
Rósa Gísladóttir
Steinunn Þórarinsdóttir
Þórunn Maggý Kristjánsdóttir
  
6 mánuðir 
Andrea P. Maack
Anna Hallin
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Birgir Snæbjörn Birgisson
Einar Falur Ingólfsson
Einar Garibaldi Eiríksson
Geirþrúður Hjörvar
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Halldór Ásgeirsson
Hannes Lárusson
Hekla Dögg Jónsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Hulda Rós Guðnadóttir
Ingirafn Steinarsson
Jón Garðar Henryson
Kristinn G. Harðarson
Kristleifur Björnsson
Ómar Stefánsson
Pétur Thomsen
Ragnar Kjartansson
Ráðhildur Ingadóttir
Sara Björnsdóttir
Sara Riel
Sigtryggur B. Sigmarsson
Unnar Örn Jónasson Auðarson
  
3 mánuðir 
Hlynur Hallsson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Karl Bergmann Ómarsson
  
1 mánuður (ferðastyrkur) 
Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir
Heidi Strand
Valgerður Hauksdóttir
  
Úr launasjóði rithöfunda 
2 ár                  
Sigurjón B. Sigurðsson – SJÓN                          
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir                             
  
12 mánuðir       
Bragi Ólafsson
Einar Kárason
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gyrðir Elíasson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Jón Kalman Stefánsson
Ólafur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson
Sigurður Pálsson
Steinar Bragi
Steinunn Sigurðardóttir
Þórarinn Eldjárn
  
9 mánuðir 
Auður Jónsdóttir 
Áslaug Jónsdóttir 
Böðvar Guðmundsson 
Kristín Ómarsdóttir 
Sigrún Eldjárn 
  
6 mánuðir 
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Auður Ava Ólafsdóttir
Bergsveinn Birgisson
Bjarni Jónsson
Brynhildur Þórarinsdóttir
Eiríkur Ómar Guðmundsson
Erlingur Ebeneser Halldórsson
Guðmundur Páll Ólafsson
Haukur Ingvarsson
Hávar Sigurjónsson
Hermann Stefánsson     
Hrafn Jökulsson                                                
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Jón Atli Jónasson
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Oddný Eir Ævarsdótttir
Ragnheiður Gestsdóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir
Sindri Freysson
Stefán Máni Sigþórsson
Úlfar Þormóðsson
Vilborg Davíðsdóttir
Þórarinn Böðvar Leifsson
Þórarinn Hugleikur Dagsson
Þórdís Björnsdóttir
  
3 mánuðir
Atli Magnússon
Bjarni Bjarnason
Björn Hróarsson
Guðmundur J. Óskarsson                                  
Guðrún Hannesdóttir
Haukur Már Helgason
Helgi Ingólfsson
Huldar Breiðfjörð
Ingibjörg Hjartardóttir
Mikael Torfason
Ófeigur Sigurðsson                               
Óskar Árni Óskarsson
Ragnheiður (Ragna) Sigurðardóttir
Steinunn B. Jóhannesdóttir
Sölvi Björn Sigurðsson
Vésteinn Lúðvíksson
Þorvaldur Kristinsson
  
1 mánuður (ferðastyrkur) 
Hrafn Andrés Harðarson
  
Úr launasjóði tónlistarflytjenda 
12 mánuðir 
Bryndís Halla Gylfadóttir
Gerður Gunnarsdóttir
Kristinn Halldór Árnason
Ragnar Bjarnason
  
9 mánuðir
Melkorka Ólafsdóttir
Ögmundur Þór Jóhannesson
  
6 mánuðir 
Auður Gunnarsdóttir
Ásbjörn Morthens
Ástríður Alda Sigurðardóttir
Edda Erlendsdóttir
Freyja Gunnlaugsdóttir
Selma Guðmundsdóttir
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir
Skúli Sverrisson                                                
Sæunn Þorsteinsdóttir                           
Una Sveinbjarnardóttir                          
  
3 mánuðir
Guðmundur Sv. Pétursson                     
Hafdís Huld Þrastardóttir
Hallfríður Ólafsdóttir
Haukur Freyr Gröndal
Hrafnkell Orri Egilsson
Kristín Björk Kristjánsdóttir
Ingveldur Ýr Jónsdóttir                         
  
1 mánuður (ferðastyrkur) 
Anna M. Sigurðardóttir
Árni Heimir Ingólfsson
Páll Eyjólfsson
  
Úr launasjóði tónskálda 
2 ár 
Tryggvi M. Baldvinsson
                        
1 ár 
Þórður Magnússon                   

9 mánuðir
Daníel Bjarnason                      
Hilmar Örn Hilmarsson             
Hugi Guðmundsson 
Sigurður Flosason
 
6 mánuðir 
Davíð Þór Jónsson
Egill Ólafsson
Elín Gunnlaugsdóttir                  
Finnur Torfi Stefánsson             
Haraldur V. Sveinbjörnsson      
Jóhann Jóhannsson                   
Úlfar Ingi Haraldsson                
Valgeir Guðjónsson                  
  
4 mánuðir 
Áki Ásgeirsson                         
  
3 mánuðir 
Ásgeir Óskarsson                     
Pétur Þór Benediktsson            
  
Úr launasjóði sviðslistafólks
 

Einstaklingar
 
6 mánuðir  
Steinunn Ketilsdóttir 
Þór Tulinius 
Þórhildur Þorleifsdóttir   
  
3 mánuðir 
Charlotte Böving
Harpa Arnardóttir
Helena Jónsdóttir
Margrét Bjarnadóttir
Sveinbjörg Þórhallsdóttir
  
2 mánuðir 
Aðalbjörg Þóra Árnadóttir    
Arndís Hrönn Egilsdóttir    
Árni Pétur Guðjónsson  
Hannes Óli Ágústsson 
Jórunn Sigurðardóttir
Kristjana Skúladóttir
Lára Sveinsdóttir
Orri Huginn Ágústsson
Ólöf Ingólfsdóttir  
Steinunn Knútsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson
  
Hópar  
17 mánuðir 
Shalala ehf
  
10 mánuðir 
Annað svið
Ég og vinir mínir
Herbergi 408
Soðið svið
  
9 mánuðir 
Lab Loki
  
8 mánuðir 
Darí Darí Dance Company
Fígúra ehf
Mindgroup
  
6 mánuðir 
Vaðall
  
5 mánuðir 
Fugl á flugi
  
4 mánuðir 
Samsuðan og co  
   
Listamenn sem notið höfðu listamannalauna í nokkur ár fyrir 31. desember 1991 og höfðu þá náð 60 ára aldri skulu njóta sérstakra framlaga samkvæmt ákvörðun stjórnar listamannalauna, sbr. 15. gr. laga nr 57/2009  liður III. 

Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.

Benedikt Gunnarsson  
Bragi Ásgeirsson  
Eiríkur Smith  
Gísli J. Ástþórsson  
Gísli Sigurðsson  
Gunnar Dal  
Jón Ásgeirsson  
Kjartan Guðjónsson  
Ólöf Pálsdóttir  
Sigurður Hallmarsson  
Sigurður A. Magnússon 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica