Úthlutun 2006
Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 503 umsóknir um starfslaun listamanna 2006, en árið 2005 bárust 622 umsóknir.
Skipting umsókna milli sjóða 2006 var eftirfarandi:
Launasjóður rithöfunda 140 umsóknir.
Launasjóður myndlistarmanna 190 umsóknir.
Tónskáldasjóður 27 umsóknir.
Listasjóður 146 umsóknir, þar af 46 umsóknir frá leikhópum.
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:
Úr Launasjóði rithöfunda:
3 ár (2)
Ólafur Gunnarsson Steinunn Sigurðardóttir
2 ár (2)
Auður Jónsdóttir Steinar Bragi Guðmundsson
1 ár (12)
Áslaug Jónsdóttir
Bragi Ólafsson
Einar Már Guðmundsson
Guðmundur Andri Thorsson
Gyrðir Elíasson
Jón Atli Jónasson
Krístín Steinsdóttir
Óskar Árni Óskarsson
Ragnheiður Gestsdóttir
Sigurður Pálsson
Sigurbjörg Þrastardóttir
Þórarinn Eldjárn
6 mánuðir (30)
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Aðalsteinn Ingólfsson
Andri Snær Magnason
Árni Ibsen
Bjarni Jónsson
Einar Kárason
Eiríkur Guðmundsson
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðjón Friðriksson
Guðrún Helgadóttir
Halldór Guðmundsson
Hallgrímur Helgason
Hermann Stefánsson
Hjörtur Pálsson
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Ísak Harðarson
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Marja Baldursdóttir
Linda Vilhjálmsdóttir
Ragnheiður Sigurðardóttir
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigrún Eldjárn
Sigurjón Magnússon
Stefán Máni Sigþórsson
Sindri Freysson
Viktor Arnar Ingólfsson
Vilborg Davíðsdóttir
Þórunn Valdimarsdóttir
Ævar Örn Jósepsson
3 mánuðir (8)
A. Hildur Hákonardóttir
Atli Magnússon
Elísabet K. Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Kristín Eiríksdóttir
Sigurlaug Didda Jónsdóttir
Valur Brynjar Antonsson
Vésteinn Lúðvíksson
Úr Launasjóði myndlistarmanna:
2 ár (4)
Hlynur Hallsson
Kristinn E. Hrafnsson
Margrét H. Blöndal
Sara Björnsdóttir
1 ár (9)
Ásmundur Ásmundsson
Daníel Þ. Magnússon
Egill Sæbjörnsson
Erling T. V. Klingenberg
Finnur Arnar Arnarsson
Guðrún Gunnarsdóttir
Hannes Lárusson
Hekla Dögg Jónsdóttir Rúrí (Þuríður Fannberg)
6 mánuðir (19)
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Birgir Snæbjörn Birgisson
Birgir Örn Thoroddsen
Björk Guðnadóttir
Guðjón Ketilsson
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Hulda Stefánsdóttir
Ívar Valgarðsson
Jón Laxdal Halldórsson
Jón B. Kjartansson / Jón B.K. Ransu
Karlotta Blöndal
Magnús Sigurðarson
Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir
Ólöf Nordal
Pétur Thomsen
Sigurður Guðjónsson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson
Unnar Örn Jónasson Auðarson
Ferðastyrkur (2)
Anna Jóelsdóttir
Sigríður Ágústsdóttir
Úr Tónskáldasjóði:
2 ár (1)
Snorri Sigfús Birgisson
1 ár (3)
Atli Ingólfsson
Haukur Tómasson
Þórður Magnússon
6 mánuðir (6)
Elín Gunnlaugsdóttir
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Hilmar Jensson
Karólína Eiríksdóttir
Þuríður Jónsdóttir
Örlygur Benediktsson
4 mánuðir (1)
Úlfar Ingi Haraldsson
Úr Listasjóði:
2 ár (2)
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Valgerður Tinna Gunnarsdóttir
1 ár (2)
Helena Jónsdóttir
Rut Ingólfsdóttir
6 mánuðir (17)
Alina Dubik
Ármann Helgason
Ástrós Gunnarsdóttir
Einar Örn Benediktsson
Guðrún Birgisdóttir
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
Hörður Torfason
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Kristinn H. Árnason
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Laufey Sigurðardóttir
Rúnar Guðbrandsson
Sesselja Guðmundsdóttir
Steef van Oosterhout
Steinunn Birna Ragnarsdóttir Tinna Þorsteinsdóttir Una Sveinbjarnardóttir
3 mánuðir (6)
Barði Jóhannsson
Jón Baldur Hlíðberg
María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir
Michael Jón Clark
Páll Eyjólfsson
Sunna Gunnlaugsdóttir
Ferðastyrkir (8)
Gísli Örn Garðarsson
Hanna María Karlsdóttir
Karen María Jónsdóttir
Kristín Björk Kristjánsdóttir
Margrét Helga Jóhannsdóttir
Nína Dögg Filippusdóttir
Richard Simm
Sigríður Aðalsteinsdóttir
Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun. Leiklistarráð skipa Björn G. Björnsson, formaður, Hilde Helgason og Magnús Þór Þorbergsson.
Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (7 hópar, 100 mánuðir)
Common Nonsense, 18 mánuðir
Dansleikhús með ekka, 9 mánuðir
Einleikhúsið, 9 mánuðir
Möguleikhúsið, 28 mánuðir
Panic Productions, 16 mánuðir
Skopp, 8 mánuðir
Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur, 12 mánuðir
Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun.
Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.
Agnar Þórðarson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Sigurðsson
Guðmundur Jónsson
Gunnar Dal
Hjörleifur Sigurðsson
Jón Ásgeirsson
Kjartan Guðjónsson
Ólöf Pálsdóttir
Sigurður Hallmarsson
Sigurður A. Magnússon