Úthlutun 2003

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 636 umsóknir um starfslaun listamanna 2003, en árið 2002 bárust 620 umsóknir.

Skipting umsókna milli sjóða 2003 var eftirfarandi:

Launasjóður rithöfunda 177 umsóknir.
Launasjóður myndlistarmanna 236 umsóknir. 
Tónskáldasjóður 33 umsóknir. 
Listasjóður 190 umsóknir, þar af 52 umsóknir frá leikhópum.

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:

Úr Launasjóði rithöfunda:

3 ár (4) 
Guðrún Helgadóttir
Gyrðir Elíasson  
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir 
Þórarinn Eldjárn

1ár (10)
Einar Kárason  
Einar Már Guðmundsson  
Guðjón Friðriksson  
Hallgrímur Helgason  
Ingibjörg Haraldsdóttir  
Kristín Ómarsdóttir 
Ólafur Gunnarsson 
Pétur Gunnarsson  
Sigfús Bjartmarsson
Steinar Bragi Guðmundsson

6 mánuðir (40)
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Andri Snær Magnason
Arnaldur Indriðason
Atli Magnússon
Auður Jónsdóttir
Árni Ibsen
Áslaug Jónsdóttir
Birgir Sigurðsson
Bjarni Bjarnason
Bjarni Jónsson
Böðvar Guðmundsson
Elísabet K. Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Geirlaugur Magnússon
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Páll Ólafsson
Guðrún Hannesdóttir
Hjörtur Pálsson
Huldar Breiðfjörð
Iðunn Steinsdóttir
Ísak Harðarson  
Jón Kalmann Stefánsson  
Jón Karl Helgason  
Kristín Helga Gunnarsdóttir  
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Steinsdóttir  
Mikael Torfason  
Ólafur Haukur Símonarson  
Óskar Árni Óskarsson  
Ragnheiður Gestsdóttir  
Ragnheiður Sigurðardóttir  
Rúnar Helgi Vignisson  
Sigrún Eldjárn  
Sigurbjörg Þrastardóttir  
Sigurður A. Magnússon  
Sigurjón B. Sigurðsson (SJÓN)  
Stefán Máni Sigþórsson  
Vilborg Davíðsdóttir  
Þorvaldur Þorsteinsson  
Þórunn Valdimarsdóttir 

Úr Launasjóði myndlistarmanna:

2 ár (4)
Georg Guðni Hauksson
Hrafnkell Sigurðsson
Valgerður Guðlaugsdóttir
Þór Vigfússon

1 ár (6)
Anna Hallin
Birgir Snæbjörn Birgisson
Egill Sæbjörnsson
Finnur Arnar Arnarsson
Kristín Gunnlaugsdóttir
Rúrí

6 mánuðir (24)
Ásmundur Ásmundsson
Ásta Ólafsdóttir
Birgir Andrésson
Bjargey Ólafsdóttir
Eggert Pétursson
Einar Garibaldi Eiríksson
Eirún Sigurðardóttir
Erling T. V. Klingenberg
Finnbogi Pétursson
Guðrún Gunnarsdóttir
Haraldur Jónsson
Helgi Þ. Friðjónsson
Hlynur Hallsson
Jón Axel Björnsson
Jón Bergmann Kjartansson
Jóní Jónsdóttir
Kristín Reynisdóttir
Kristján Guðmundsson
Margrét H. Blöndal
Sigríður Ólafsdóttir
Sigrún Inga Hrólfsdóttir
Sigtryggur Baldvinsson
Þóra Sigurðardóttir
Þóra Þórisdóttir


 3 mánuðir (2)
Gústav Geir Bollason
Hekla Dögg Jónsdóttir

Ferðastyrki hlutu: (2)
Sigurður Örlygsson
Ráðhildur S. Ingadóttir

Úr Tónskáldasjóði: 
2 ár (1) 
Haukur Tómasson

1 ár (2)  
Atli Ingólfsson  
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson  
Jón Anton Speight

6 mánuðir (4)
Elín Gunnlaugsdóttir
Gunnar Þórðarson
Ríkharður H. Friðriksson
Úlfar Ingi Haraldsson

4 mánuðir (1)
Óliver John Kentish

Úr Listasjóði:

2 ár (2)  
Kolbeinn Bjarnason
Sigrún Hjálmtýsdóttir

1 ár (6) 
Auður Bjarnadóttir
Ármann Helgason
Elín Ósk Óskarsdóttir
Jóel Pálsson
Messíana Tómasdóttir
Pétur Grétarsson

6 mánuðir (12) 
Árni Tryggvason
Bryndís Halla Gylfadóttir
Daníel Ágúst Haraldsson
Felix Bergsson
Guðrún Margrét Ólafsdóttir
Helga Bryndís Magnúsdóttir
Nína Margét Grímsdóttir
Skúli Sverrisson
Steindór I. Andersen
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
Valerður Tinna Gunnarsdóttir
Þórunn María Jónsdóttir

3 mánuðir (2)
Margrét Kristín Blöndal
Þorkell Þorkelsson
Ferðastyrki hlutu: (8)
Baldur Sigurgeirsson
Bergþór Pálsson

Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun. Leiklistarráð skipa Magnús Ragnarsson, formaður, Kristbjörg Kjeld og Ragnheiður Tryggvadóttir. Þórdís Arnljótsdóttir, varamaður Kristbjargar Kjeld, fjallaði um veitingu starfslauna til leikhópa að þessu sinni.

Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (10 hópar, 100 mánuðir)

Dansleikhús með Ekka 12 mánuðir
Hermóður og Háðvör 12 mánuðir
Mink 12 mánuðir
Óperustúdíó Austurlands 12 mánuðir
Reykjavík Dansfestival 12 mánuðir
Eilífur 10 mánuðir
Vesturport sirkus 10 mánuðir
Skemmtihúsið 8 mánuðir
Kómedíuleikhúsið 8 mánuðir
Möguleikhúsið 6 mánuðir

Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun.

Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.

Agnar Þórðarson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Sigurðsson
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Gunnar Dal
Helgi Sæmundsson
Hjörleifur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Geir Jónsson
Jón Ásgeirsson
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Magnús Blöndal Jóhannsson
Ólöf Pálsdóttir
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Skúli Halldórsson
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir








Þetta vefsvæði byggir á Eplica