Úthlutun 2001
Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr.35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum.
Alls bárust 557 umsóknir um starfslaun listamanna 2001, en árið 2000 bárust 553 umsóknir.
Skipting umsókna milli sjóða 2001 var eftirfarandi:
Launasjóður rithöfunda 143 umsóknir.
Launasjóður myndlistarmanna 219 umsóknir.
Tónskáldasjóður 31 umsóknir.
Listasjóður 164 umsóknir, þar af 34 umsóknir frá leikhópum.
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:
Úr Launasjóði rithöfunda:
3 ár (2)
Sigurður Pálsson
Vigdís Grímsdóttir
1 ár (8)
Birgir Sigurðsson
Einar Kárason
Guðjón Friðriksson
Guðrún Helgadóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir
Ólafur Gunnarsson
Ólafur Haukur Símonarson
Þórarinn Eldjárn
6 mánuðir (44)
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Andri Snær Magnason
Arnaldur Indriðason
Árni Ibsen
Áslaug Jónsdóttir
Atli Magnússon
Auður Jónsdóttir
Bjarni Bjarnason
Bragi Ólafsson
Elísabet K. Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Eyvindur P. Eiríksson
Friðrik Erlingsson
Guðjón Sveinsson
Guðmundur Ólafsson
Gylfi Gröndal
Hallgrímur Helgason
Hjörtur Pálsson
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Huldar Breiðfjörð
Iðunn Steinsdóttir
Ísak Harðarson
Jón Kalmann Stefánsson
Jónas Þorbjarnarson
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Mikael Torfason
Óskar Árni Óskarsson
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigurbjörg Þrastardóttir
Sigurður A. Magnússon
Sigurjón Magnússon
Sigurjón B. Sigurðsson
Sindri Freysson
Steinar Bragi Guðmundsson
Steinunn Jóhannesdóttir
Úlfur Hjörvar
Vilborg Davíðsdóttir
Þorvaldur Þorsteinsson
Þórunn Valdimarsdóttir
Úr Launasjóði myndlistarmanna:
2 ár (4)
Guðrún Kristjánsdóttir
Magnús Tómasson
Ólöf Nordal
Sigurður Árni Sigurðsson
1 ár (7)
Björg Örvar
Daði Guðbjörnsson
Finnbogi Pétursson
Kristinn E. Hrafnsson
Rósa Gísladóttir
V. Þorberg Bergsson
Þuríður Fannberg
6 mánuðir (21)
Borghildur Óskarsdóttir
Finna B. Steinsson
Grétar Reynisson
Guðrún Einarsdóttir
Guðrún Marinósdóttir
Guðrún Vera Hjartardóttir
Hafdís Helgadóttir
Hafdís Ólafsdóttir
Haukur Dór Sturluson
Hrafnkell Sigurðsson
Ívar Valgarðsson
Kjartan Ólason
Ólafur Lárusson
Páll Guðmundsson
Pétur Bjarnason
Pétur Örn Friðriksson
Sara Björnsdóttir
Sólveig Baldursdóttir
Valgarður Gunnarsson
Þorri Hringsson
Þorbjörg Þórðardóttir
3 mánuðir (3)
Jón Thor Gíslason
Sara Jóhanna Vilbergsdóttir
Sigríður Ágústsdóttir
Ferðastyrki hlutu: (5)
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Jón Reykdal
Kristín Reynisdóttir
Magdalena Margrét Kjartansdóttir
Þorgerður Sigurðardóttir
Úr Tónskáldasjóði:
2 ár (2)
Hafliði Hallgrímsson
Jónas Tómasson
1 ár (3)
Finnur Torfi Stefánsson
Snorri Sigfús Birgisson
Tryggvi M. Baldvinsson
6 mánuðir (6)
Áskell Másson
Bára Grímsdóttir
Mist Þorkelsdóttir
Páll Pampichler Pálsson
Ríkharður H. Friðriksson
Sveinn Lúðvík Bjarnason
3 mánuðir (1)
Hilmar Örn Hilmarsson
Ferðastyrk hlaut: (1)
Atli Ingólfsson
Úr Listasjóði:
2 ár (2)
Auður Gunnarsdóttir
Rut Ingólfsdóttir
1 ár (6)
Alina Dubik
Edda Erlendsdóttir
Eyþór Gunnarsson
Ólöf Ingólfsdóttir
Sigurður Halldórsson
Þórhildur Þorleifsdóttir
6 mánuðir (8)
Einar Kristján Einarsson
Eiríkur Örn Pálsson
Erla Sólveig Óskarsdóttir
Felix Bergsson
Helena Jónsdóttir
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Óskar Guðjónsson
Örn Magnússon
3 mánuðir (5)
Halldór E. Laxness
Jakob Þór Einarsson
Jóhann Jóhannsson
Kristjana Stefánsdóttir
Kristján Eldjárn
Ferðastyrki hlutu: (5)
Douglas A Brotchie
Guðrún Birgisdóttir
Halldóra Geirharðsdóttir
Jóhann Smári Sævarsson
Martial Guðjón Nardeau
Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun. Leiklistarráð skipa Magnús Ragnarsson, formaður, Kristbjörg Kjeld og Ragnheiður Tryggvadóttir. Þórdís Arnljótsdóttir, varamaður Kristbjargar Kjeld, fjallaði um veitingu starfslauna til leikhópa að þessu sinni.
Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (13 hópar, 100 mánuðir)
Leikfélag Íslands 12 mánuði
Möguleikhúsið 12 mánuði
Norðuróp 12 mánuði
Egg leikhúsið 9 mánuði
Hafnarfjarðarleikhúsið 9 mánuði
Kaffileikhúsið og Icelandic Takeaway Teatre 9 mánuði
Strindberg hópurinn 9 mánuði
Einleikhúsið/Sigrún Sól 8 mánuði
Lipurtré 6 mánuði
Þíbilja 6 mánuði
Íslenska leikhúsið 4 mánuði
Leikhúsið í kirkjunni 4 mánuði
Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun.
Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.
Agnar Þórðarson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Helgi Sæmundsson
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Þórarinsson
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Svava Jakobsdóttir
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Örlygur Sigurðsson