Úthlutun 1999
Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 572 umsóknir um starfslaun listamanna 1999, en árið 1998 bárust 635 umsóknir.
Skipting umsókna milli sjóða 1999 var eftirfarandi:
Launasjóður rithöfunda 165 umsóknir.
Launasjóður myndlistarmanna 224 umsóknir.
Tónskáldasjóður 24 umsóknir.
Listasjóður 159 umsóknir, þar af 38 umsóknir frá leikhópum.
Skipting umsækjenda eftir kyni:
karlar konur
Listasjóður 45% 55%
Launsjóður myndlistarmanna 40% 60%
Launasjóður rithöfunda 70% 30%
Tónskáldasjóður 83% 17%
- - - - - - - - - - - - - -
Sjóðir samtals 52% 48%
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:
Úr Launasjóði rithöfunda:
3 ár (3)
Einar Már Guðmundsson
Guðbergur Bergsson
Steinunn Sigurðardóttir
1 ár (12)
Birgir Sigurðsson
Einar Kárason
Guðjón Friðriksson
Gyrðir Elíasson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Ólafur Haukur Símonarson
Pétur Gunnarsson
Sigurður A. Magnússon
Sigurður Pálsson
Svava Jakobsdóttir
Þorsteinn frá Hamri
Þórarinn Eldjárn
6 mánuðir (40)
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Andri Snær Magnason
Auður Jónsdóttir
Árni Ibsen
Áslaug Jónsdóttir
Bergljót Arnalds
Bjarni Bjarnason
Björn Th. Björnsson
Bragi Ólafsson
Einar Örn Gunnarsson
Erlingur E. Halldórsson
Friðrik Erlingsson
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Gylfi Gröndal
Hallgrímur Helgason
Helgi Ingólfsson
Hjörtur Pálsson
Hlín Agnarsdóttir
Huldar Breiðfjörð
Iðunn Steinsdóttir
Ísak Harðarson
Jón Viðar Jónsson
Jónas Þorbjarnarson
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Magnea Magnúsdóttir frá Kleifum
Margrét Lóa Jónsdóttir
Nína Björk Árnadóttir
Ragnheiður Sigurðardóttir
Sigfús Bjartmarsson
Sigrún Eldjárn
Sigurlaugur Elíasson
Sindri Freysson
Steinunn Jóhannesdóttir
Vilborg Davíðsdóttir
Þorgeir Þorgeirson
Þórunn Valdimarsdóttir
Úr Launasjóði myndlistarmanna:
2 ár (4)
Guðjón Bjarnason
Helgi Þ. Friðjónsson
Sigrún Ólafsdóttir
Steinunn Þórarinsdóttir
1 ár (10)
Brynhildur Þorgeirsdóttir
Eyjólfur Einarsson
Halldór Ásgeirsson
Hannes Lárusson
Húbert Nói
Inga S. Ragnarsdóttir
Jóhanna Bogadóttir
Sólveig Aðalsteinsdóttir
Tryggvi Ólafsson
Þorbjörg Pálsdóttir
6 mánuðir (17)
Anna Guðjónsdóttir
Birgir S. Birgisson
Borghildur Óskarsdóttir
Guðmundur Ingólfsson
Guðný R. Ingimundardóttir
Íris E. Friðriksdóttir
Kristbergur Pétursson
Kristín Geirsdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir
Kristín Reynisdóttir
Kristveig Halldórsdóttir
Lilja B. Egilsdóttir
Magnús P. Þorgrímsson
Pétur Magnússon
Rebekka R. Samper
Sigtryggur Baldvinsson
Þór Vigfússon
Ferðastyrki hlutu (2)
Finna B. Steinsson
Æsa B. Þorsteinsdóttir
Úr Tónskáldasjóði:
2 ár (1)
Guðmundur Hafsteinsson
1 ár (3)
Áskell Másson
Mist Þorkelsdóttir
Tryggvi M. Baldvinsson
6 mánuðir (2)
Atli Ingólfsson
Páll Pampichler Pálsson
3 mánuðir (1)
Bára Grímsdóttir
Ferðastyrk hlaut (1)
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
Úr Listasjóði:
3 ár (1)
Þóra Einarsdóttir
2 ár (1)
Gerrit Schuil
1 ár (2)
Sverrir Guðjónsson
Valgerður Andrésdóttir
6 mánuðir (14)
Auður Gunnarsdóttir
Björn Thoroddsen
Camilla Söderberg
Einar Kristján Einarsson
Erla Sólveig Óskarsdóttir
Eydís Franzdóttir
Finnur Bjarnason
Miklós Dalmay
Rúnar Óskarsson
Signý Sæmundsdóttir
Sigurður Halldórsson
Steina Bjarnadóttir Vasulka
Þorgerður Ingólfsdóttir
Örn Magnússon
3 mánuðir (5)
Ástrós Gunnarsdóttir
Jóel Pálsson
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Sunna Gunnlaugsdóttir
Þórunn Guðmundsdóttir
Ferðastyrki hlutu (13)
Einar St. Jónsson
Eiríkur Örn Pálsson
Emil Friðfinnsson
Finnur Arnar Arnarsson
Hallfríður Ólafsdóttir
Hallveig Thorlacius
Hannes Sigurðsson
Sigríður Ágústsdóttir
Sigurður Sveinn Þorbergsson
Sólrún Bragadóttir
Sveinbjörg Þórhallsdóttir
Þórhallur I. Halldórsson
Þuríður Jónsdóttir
Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað
starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu
starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Stjórn listamannalauna fól
framkvæmdastjórn leiklistarráðs að fjalla um veitingu þessara starfslauna,
eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun.
Framkvæmdastjórn leiklistarráðs skipa Hlín Gunnarsdóttir, formaður, Gísli
Alfreðsson og María Kristjánsdóttir.
Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (9 hópar, 80 mánuðir)
Flugfélagið Loftur 12 mánuðir
Leikfélag Íslands 10 mánuðir
Möguleikhúsið 10 mánuðir
Hermóður og Háðvör 10 mánuðir
Leikhópurinn Bandamenn 10 mánuðir
Skemmtihúsið 10 mánuðir
Dansleikhús með ekka 6 mánuðir
Kaffileikhúsið 6 mánuðir
Leikfélagið Annað svið 6 mánuðir
Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna 45 listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 3.gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun.
Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.
Agnar Þórðarson
Ármann Kr. Einarsson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Eyþór Stefánsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Gunnar Eyjólfsson
Helgi Sæmundsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Dan Jónsson
Jón Þórarinsson
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Kristinn Reyr
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Róbert Arnfinnsson
Rúrik Haraldsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þuríður Pálsdóttir
Örlygur Sigurðsson