Úthlutun 1998

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 635 umsóknir um starfslaun listamanna 1998, en árið 1997 barst 601 umsókn.

Skipting umsókna milli sjóða 1998 var eftirfarandi:

Listasjóður 179 umsóknir, þar af 31 umsókn frá leikhópum.
Launasjóður myndlistarmanna 259 umsóknir.
Launasjóður rithöfunda 166 umsóknir.
Tónskáldasjóður 31 umsókn.

Skipting umsækjenda eftir kyni:

karlar konur
Listasjóður 48% 52%
Launsjóður myndlistarmanna 41% 59%
Launasjóður rithöfunda 72% 28%
Tónskáldasjóður 90% 10%
- - - - - - - - - - - - - -
Sjóðir samtals 53% 47%

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segi

Úr Launasjóði rithöfunda:

3 ár

Böðvar Guðmundsson
Vigdís Grímsdóttir

1 ár

Birgir Sigurðsson
Einar Kárason
Einar Már Guðmundsson
Guðjón Friðriksson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Pétur Gunnarsson
Sigurður A. Magnússon
Steinunn Sigurðardóttir
Svava Jakobsdóttir
Þorsteinn frá Hamri
Þórarinn Eldjárn

6 mánuðir

Ágústína Jónsdóttir
Árni Ibsen
Björn Th. Björnsson
Egill Egilsson
Einar Ólafsson
Elías Mar
Elísabet K. Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Eysteinn Björnsson
Eyvindur P. Eiríksson
Garðar Sverrisson
Geirlaugur Magnússon
Guðjón Sveinsson
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Gylfi Gröndal
Gyrðir Elíasson
Helgi Ingólfsson
Hjörtur Pálsson
Hlín Agnarsdóttir
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Iðunn Steinsdóttir
Inga Huld Hákonardóttir
Ingibjörg Hjartardóttir
Ísak Harðarson
Jón Kalmann Stefánsson
Jón Viðar Jónsson
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Kristján Þórður Hrafnsson
Margrét Lóa Jónsdóttir
Mikael Torfason
Nína Björk Árnadóttir
Óskar Árni Óskarsson
Páll Kristinn Pálsson
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Rúnar Ármann Arthúrsson
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigurjón Magnússon
Sindri Freysson
Sólveig K. Einarsdóttir
Steinunn Jóhannesdóttir
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Vilborg Davíðsdóttir
Þorgeir Þorgeirson
Þorgrímur Þráinson
Þórunn Valdimarsdóttir

Úr Launasjóði myndlistarmanna


2 ár

Guðjón Ketilsson
Guðbjörg Lind Jónsdóttir
Guðrún Einarsdóttir
Þorbjörg Höskuldsdóttir

1 ár

Arnar Herbertsson
Daníel Þ. Magnússon
Erla Þórarinsdóttir
Grétar Reynisson
Guðný Magnúsdóttir
Hreinn Friðfinnsson
Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir
Jón Axel Björnsson
Magnús Tómasson
Þórður Hall
Örn Þorsteinsson

6 mánuðir

Finnur Arnar Arnarsson
Gunnar Árnason
Gunnar Örn Gunnarsson
Harpa Björnsdóttir
Hildur Bjarnadóttir
Jóhanna Þórðardóttir
Magdalena Margrét Kjartansdóttir
Magnús Ó. Kjartansson
Ólöf Nordal
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Stefán Jónsson
Valgarður Gunnarsson
Þóra Sigurðardóttir

Ferðastyrkir

Áslaug Thorlacius
Brynhildur Þorgeirsdóttir
Elísabet Haraldsdóttir
Jóhanna Bogadóttir
Jón Sigurpálsson
Kristín Arngrímsdóttir
Margrét Jónsdóttir (listmálari)
Ómar Stefánsson

Úr Tónskáldasjóði:


3 ár

Þorsteinn Hauksson

2 ár

Haukur Tómasson

1 ár

Guðmundur Hafsteinsson
Hilmar Þórðarson
Kjartan Ólafsson
Stefán S. Stefánsson

Úr Listasjóði:

3 ár

Guðmundur Óli Gunnarsson

2 ár

Guðný Guðmundsdóttir

1 ár

Hörður Áskelsson
Sigrún Eðvaldsdóttir
Sólrún Bragadóttir

6 mánuðir

Auður Gunnarsdóttir
Ásgerður Júníusdóttir
Áshildur Haraldsdóttir
Björn Steinar Sólbergsson
Daníel Þorsteinsson
Eggert Pálsson
Guðný Hafsteinsdóttir
Helga Bryndís Magnúsdóttir
Laufey Sigurðardóttir
Linda Björg Árnadóttir
Martial Guðjón Nardeau
Nanna Ólafsdóttir
Rósa Kristín Baldursdóttir
Sigríður Eyþórsdóttir

3 mánuðir

Bergljót Arnalds
Bernharður Wilkinson
Daði Kolbeinsson
Einar Jóhannesson
Hafsteinn Guðmundsson
Hilmar Jensson
Jósef Ognibene
Sigurður Gústafsson

Ferðastyrkir

Edda Erlendsdóttir
Edda Jónsdóttir
Guðlaug M. Bjarnadóttir
Páll Eyjólfsson
Pétur Jónasson
Sigurður Sveinn Þorbergsson
Snorri Örn Snorrason
Þorgerður Ingólfsdóttir

 Í samræmi við 1. mgr. 9. gr. laga nr. 144/1996 var starfslaunum til leikhópa úthlutað samkvæmt ákvæðum leiklistarlaga, enda verði starfslaununum eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna.

Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (9 hópar, 80 mánuðir)

Hafnarfjarðarleikhúsið 18 mánuðir
Flugfélagið Loftur 9 mánuðir
Möguleikhúsið 9 mánuðir
Strengjaleikhúsið 9 mánuðir
Kaffileikhúsið 6 mánuðir
Kerúb 6 mánuðir
Konsertínur 6 mánuðir
Ljóð og söngvar 6 mánuðir
Annað svið 4 mánuðir
Bak við eyrað 4 mánuðir
Fljúgandi fiskar 4 mánuðir
Stoppleikhúsið 4 mánuðir
Hvunndagsleikhúsið 3 mánuðir


Auk þess voru veitt listamannalaun til eftirtalinna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 3.gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.


Agnar Þórðarson
Ármann Kr. Einarsson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Eyþór Stefánsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Halldórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Gunnar Eyjólfsson
Helgi Sæmundsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Jóhannesson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Dan Jónsson
Jón Óskar
Jón Þórarinsson
Jónas Árnason
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Kristinn Reyr
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Róbert Arnfinnsson
Rúrik Haraldsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þuríður Pálsdóttir
Örlygur Sigurðsson








Þetta vefsvæði byggir á Eplica