Úthlutun 1995

Tilkynning frá stjórn listamannalauna

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991, hafa lokið störfum. Alls bárust 563 umsóknir um starfslaun listamanna 1995, en árið 1994 bárust alls 498 umsóknir.

Skipting umsókna milli sjóða 1995 var eftirfarandi:

Listasjóður 147 umsóknir.
Launasjóður myndlistarmanna 218 umsóknir.
Launasjóður rithöfunda 171 umsóknir.
Tónskáldasjóður 27 umsóknir.


Úthlutunarnefndir voru að þessu sinni skipaðar sem hér segir:

Stjórn Listasjóðs:
Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstjóri, Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingism. og Sigurður Steinþórsson prófessor

Úthlutunarnefnd Launasjóðs myndlistarmanna:
Eyjólfur Einarsson myndlistarmaður, Guðrún I. Gunnarsdóttir myndlistarmaður og Þuríður Fannberg myndlistarmaður.

Úthlutunarnefnd Launasjóðs rithöfunda:
Dr. Guðrún Nordal, Ingvar Gíslason fv. ráðherra og Silja Aðalsteinsdóttir cand mag.

Úthlutunarnefnd Tónskáldasjóðs:
Einar Jóhannesson, Páll Pamphicler Pálsson og Rut Ingólfsdóttir.


Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:


Úr listasjóði:

3 ár.
Kjartan Ragnarsson
Sveinn Einarsson

1 ár.
Anna Guðný Guðmundsdóttir
Elín Ósk Óskarsdóttir
Sigrún Hjálmtýsdóttir
Þórhildur Þorleifsdóttir

6 mánuðir.
Arndís Jóhannsdóttir
Auður Hafsteinsdóttir
Bergþór Pálsson
Einar Kristján Einarsson
Guðjón Petersen
Guðríður S. Sigurðardóttir
Guðrún Sigríður Birgisdóttir
Hallmar Sigurðsson
Helga Elínborg Jónsdóttir
Hlíf Svavarsdóttir
Inga Lísa Middelton
Ingunn Ásdísardóttir
Ingveldur Ýr Jónsdóttir
Jósef Ognibene
Kolbeinn Bjarnason
Kristinn Brynjólfsson
Margrét Ákadóttir
Rut Ingólfsdóttir
Signý Sæmundsdóttir
Sigurbjörn Aðalsteinsson
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
Þorgerður Ingólfsdóttir

Úr Launasjóði myndlistarmanna:


3 ár.
B. Ragna Róbertsdóttir
Georg Guðni Hauksson
Hallsteinn Sigurðsson

1 ár.
Anna Líndal
Ása Ólafsdóttir
Einar Garibaldi Eiríksson
Hafsteinn Austmann
Halldór Ásgeirsson
Kristján Steingrímur Jónsson
Magnús Pálsson
Ragnhildur Stefánsdóttir
Valgerður Hauksdóttir

6 mánuðir.
Anna Eyjólfsdóttir
Anna Þóra Karlsdóttir
Börkur Arnarson
Elísabet Haraldsdóttir
Guðný Magnúsdóttir
Húbert Nói Jóhannesson
Inga Þórey Jóhannsdóttir
Inga Svala Þórsdóttir
Valgarður Gunnarsson
Þorbjörg Þórðardóttir
Þorgerður Sigurðardóttir

Úr launasjóði rithöfunda:


3 ár.
Guðjón Friðriksson

1 ár.
Einar Kárason
Gyrðir Elíasson
Kristín Steinsdóttir
Nína Björk Árnadóttir
Ólafur Haukur Símonarson
Steinunn Sigurðardóttir
Vigdís Grímsdóttir

6 mánuðir.

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Andrés Indriðason
Árni Ibsen
Ásgeir Jakobsson
Berglind Gunnarsdóttir
Birgir Sigurðsson
Bjarni Bjarnason
Björn Th. Björnsson
Bragi Ólafsson
Böðvar Guðmundsson
Einar Bragi
Eiríkur Jónsson
Elías Snæland Jónsson
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Erlingur E. Halldórsson
Eysteinn Björnsson
Friðrik Erlingsson
Geirlaugur Magnússon
Guðjón Sveinsson
Guðmundur Steinsson
Gylfi Gröndal
Hallgrímur Helgason
Hannes Sigfússon
Helgi Ingólfsson
Iðunn Steinsdóttir
Illugi Jökulsson
Ingibjörg Hjartardóttir
Ísak Harðarson
Jón Óskar
Jón Viðar Jónsson
Jónas Þorbjarnarson
Kristín Ómarsdóttir
Kristján Kristjánsson
Magnús Gestsson
Oddur Björnsson
Olga Guðrún Árnadóttir
Ólafur Gunnarsson
Páll Pálsson
Rúnar Helgi Vignisson
Sigfús Bjartmarsson
Sigfús Daðason
Sigurður A. Magnússon
Sigurður Pálsson
Sigurjón B. Sigurðsson
Steinunn Jóhannesdóttir
Þorgeir Þorgeirsson
Þorsteinn frá Hamri
Þórunn Valdimarsdóttir
Þráinn Bertelsson

Úr Tónskáldasjóði


3 ár.
Jón A. Speight
Jón Hlöðver Áskelsson

1 ár.
Erik Júlíus Mogensen
Snorri Sigfús Birgisson
Tryggvi M. Baldvinsson

6 mánuði

Hákon Leifsson

Auk þess voru veitt listamannalaun til þeirra listamanna sem fengið hafa listamannalaun undanfarin ár og eru orðnir 60 ára og eldri, skv. 3. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Hver fær styrk að fjárhæð kr. 87.000,- Þeir eru:

Agnar Þórðarson
Ármann Kr. Einarsson
Árni Björnsson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Bragi Sigurjónsson
Einar G. Baldvinsson
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Eyþór Stefánsson
Filippía Kristjánsdóttir
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Halldórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Gunnar Eyjólfsson
Helgi Sæmundsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Jóhannesson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Dan Jónsson
Jón Þórarinsson
Jónas Árnason
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Kristinn Reyr
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Róbert Arnfinnsson
Rúrik Haraldsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Sigurður Sigurðsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
Svava Jakobsdóttir
Sveinn Björnsson
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þuríður Pálsdóttir
Örlygur Sigurðsson








Þetta vefsvæði byggir á Eplica