Sameiginlegar áskoranir og tækifæri fyrir menningu og skapandi greinar.
Í umsóknargátt ESB er hægt að sjá alla umsóknarfresti og nálgast umsóknargögn.
Þverfagleg verkefni sem ná yfir öll svið menningar og skapandi greina.
Þverþjóðlegt samstarf í stefnumótun: ætlað til að bættrar þekkingar á áætluninni og aðgengileg framsetning og dreifing niðurstaðna.
Nýsköpunarstofur: koma á framfæri nýjungum í efnisvali, aðgengi, dreifingu, markaðssetningu og kynningu, þvert á svið skapandi greina og menningar.
Fréttamiðlar: stuðningur við fjölmiðlalæsi, vandaða fréttamiðlun, fjölmiðlafrelsi og fjölhyggju.
Evrópsk samvinna: samstarfsverkefni, netverk, dreifingu verka og nýsköpun á sviði menningar og skapandi greina.
Sérsniðnir fagstyrkir: styrkir til tónlistar, bókmennta, byggingarlistar, menningararfs, hönnunar, tísku og menningartengdrar ferðaþjónustu o.fl.
Evrópsku menningararfsverðlaunin, Evrópsku bókmenntaverðlaunin og Evrópskar menningarborgir.
Aðeins lögaðilar sem hafa starfað í minnst 1 ár geta sótt um og ekki er um neina styrki að ræða til einstaklinga.
Allar nánari upplýsingar um þveráætlun Creative Europe er hægt að nálgast á miðlægri vefsíðu áætlunarinnar.