Reykjavíkurborg tekur þátt í verkefninu The European Music Business Task Force

10.11.2022

The European Music Business Task Force verkefnið miðar að því að þjálfa net ungs evrópsks fagfólks í tónlist. 

Markmiðið er að auka þekkingu á viðskiptahraðli til að leita nýrra og framsækinna leiða til að komast inn á tónlistarmarkaðinn í Evrópu. Hröð tækniþróun hefur leitt til mikilla breytinga tónlistarsköpunar og framsetningu tónlistar og hafa streymi og rafræn útbreiðsla breytt gífurlega miklu fyrir tónlistariðnaðinn. Streymisveitur hafa opnað gáttir fyrir tónlistarunnendur um allan heim. Evrópskur markaður þarf að vera viðbúin þessum nýju tækifærum. Styrkupphæð Reykjavíkurborgar er 21.742 evrur.

Nánar á:  MUSIC CITIES NETWORK 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica