Culture Moves Europe
Ferðastyrkir á sviði lista og menningar.
Eftirfarandi menningar- og listasvið eru styrkt:
Arkitektúr, menningararfur, hönnun, myndlist bókmenntaþýðingar,
tónlist og sviðslistir.
Ferðastyrkur er 350€ og styrkur á dag er 75€, ef við á er barnastyrkur veittur 100€ dag óháð fjölda barna.
Lengd ferða –
námsdvalar: Einstaklingar geta sótt um dvöl frá 7-60 daga.
Allt að fimm manna hópar geta sótt um dvöl frá 7-21 daga.
Markmið ferða:
- Að kynna sér Evrópskan menningararf til frekari sköpunar.
- Sköpun með evrópskum félögum í listum og menningu.
- Óformlegt nám
- Koma á tengslum við evrópska félaga
Umsækjendur uppfylli eftifarandi
skilyrði:
- Íbúi í þátttökulandi Creative Europe, umsókn er á ensku
- Einungis hægt að fá styrk einu sinni í Culture Moves Europe
- Úkraínubúar geta sótt um rafræna ferð Einn áfangastaður
- Ferð farin innan árs.
Skýrsla ferðar skilist innan tveggja vikna að lokinni ferð
Eftifarandi umsóknartímabil:
- Umsóknartímabil fyrir einstaklingsumsóknir frá október 2022 til maí 2023. Fyrsta úthlutun í desember 2022.
- Auglýst eftir residensíu umsóknum í janúar 2023 til maí 2023
- Auglýst eftir umsóknum í september 2023 til maí 2024
- Auglýst eftir umsóknum í september 2024 til febrúar 2025.
Nánari upplýsingar um umsóknir
Senda fyrirspurn: culturemoveseurope(hja)goethe.de