Stjórn 2024-2028

Samkvæmt þingsályktun um um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024–2028 er stjórn Miðstöðvar barnamenningar jafnframt stjórn Barnamenningarsjóðs. Ráðherra sem fer með menningarmál skipar fimm manna stjórn til fjögurra ára. Forsætisráðherra tilnefni einn fulltrúa, Samband íslenskra sveitarfélaga tilnefni einn fulltrúa, Bandalag íslenskra listamanna einn fulltrúa og ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna einn fulltrúa. Ráðherra skipi einn fulltrúa sem verði formaður.

Stjórn Miðstöðvar barnamenningar og Barnamenningarsjóðs er þannig skipuð:

  • Guðný Hilmarsdóttir, formaður, skipuð af ráðherra.
  • Silja Aðalsteinsdóttir, skv. tilnefningu forsætisráðuneytis .
  • Vigdís Jakobsdóttir, skv. tilnefningu Bandalags Íslenskra listamanna.
  • Eyþór Stefánsson, skv. tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga.
  • Baldur Ari Hjörvarsson, skv. tilnefningu ungmennaráðs heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

Varamenn eru:
  • Baldur Þ. Guðmundsson, skipaður af ráherra.
  • Markús Þór Andrésson, skv. tilnefningu forsætisráðuneytis
  • Felix Bergsson, skv. tilnefningu Bandalags Íslenskra listamanna.
  • Jana Salóme Jósepsdóttir, skv. tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga.







Þetta vefsvæði byggir á Eplica