Úthlutanir 2024

Nánari lýsing á verkefnum er fengu styrk árið 2024

Reykjavíkurborg - 11.500.000 kr
Leikskólaverkefnið

Vestfjarðastofa ses. - 6.000.000 kr
Púkinn 2025

Listasafn Íslands - 5.800.000 kr
Stattu og vertu að steini!

Austurbrú ses. - 5.000.000 kr
Uppspretta

Reykjanesbær - 5.000.000 kr
Virkjun skapandi lista meðal barna í Reykjanesbæ

Handbendi Brúðuleikhús ehf. - 4.860.000 kr
Studio Handbendi

Hringleikur – sirkuslistafélag - 4.498.000 kr
Sirkusinn og ég - Flipp Festival

Listasafn Árnesinga - 4.000.000 kr
Hringrásir - list og vísindi

Afrika-Lole,áhugamannafélag - 3.700.000 kr
FAR Fest Afríka Barnamenning 24 - 25

Trúðavaktin, félagasamtök - 3.665.000 kr
Trúðavaktin, íslensku sjúkrahústrúðarnir

Dansgarðurinn, félag - 3.000.000 kr
Dansfræðsludagar - Dans fyrir alla

Reykjavík Dance Festival. - 3.000.000 kr
Tilfinningaskólinn

Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís ses. - 3.000.000 kr
Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - 3.000.000 kr
Hvað er með ásum?

Dansverkstæðið - 3.000.000 kr
Barna- og fjölskyldudagskrá á Dansverkstæðinu

Eva Rún Þorgeirsdóttir - 2.820.000 kr
Svakalega sögusmiðjan - raddir barna

Reykjavíkurborg - 2.600.000 kr
Sögur - Verðlaunahátíð barnanna

Tónlistarfélag Árbæjar - 2.295.000 kr
Ungir lagahöfundar - Lagasmíðabúðir í Tónhyl fyrir 16 - 18 ára

Kópavogsbær - 1.725.000 kr
Tímamót og fögnuður. Raddir barna í Kópavogi

Grunnskólinn á Drangsnesi - 1.620.000 kr
Goðdalir - sviðslistasmiðja barna

LungA-Listahátíð ungs fólks - 1.593.000 kr
Fjölskylduhátíð og listasmiðjur fyrir börn og ungmenni

Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk - 1.500.000 kr
Krakkabarokk á ferð og flugi

Langanesbyggð - 1.435.000 kr 
Tungubrestur og listsköpun

Kópavogsbær - 1.340.000 kr
Fjölþjóðlegir tónleikar á Barnamenningarhátíð 2025 í Salnum

Minjasafn Reykjavíkur - 1.060.000 kr
Vaxtaverkir - sjónlýsingar og táknmálsleiðsögn

Sumartónleikar Skálholtskirkju - 1.000.000 kr
Barnamenningarhátíð Sumartónleikanna í Skálholti

Menningarfélagið Rebel Rebel - 1.000.000 kr
Viðburðir fyrir börn á Hamraborg Festival 2024

Listahátíð í Reykjavík - 975.000 kr
Yes Yes Yes

Kópavogsbær - 960.000 kr
Together. Fjöltyngdar listsmiðjur fyrir börn og fjölskyldur

Kol og salt ehf - 800.000 kr
FURÐUVERUR Í MYRKRINU

Kópavogsbær - 663.000 kr
Blásum lífi í þjóðsögurnar

Natalia Duarte Jeremias - 600.000 kr
A moment of music with Natalia

Norræna húsið - 560.000 kr
Hvernig tala ég um bækur? myndlestur, samtal og fræðsla

Tónskáldafélag Íslands - 530.000 kr
Lúðrasveitargjörningur á Myrkum Músíkdögum

Náttúruskólinn, félagasamtök - 510.000 kr
Barnamenningardagurinn

Fjarðabyggð - 500.000 kr
Fjölbreyttar listasmiðjur fyrir börn í Fjarðabyggð

Eva Rún Snorradóttir - 500.000 kr
Býr barn hér?

Alþjóðlega tónlistarakademian í Hörpu
500.000 kr - HIMA 2024

Emma Louise Sanderson - 300.000 kr
Fjallabyggð Mural project and Children's Workshop








Þetta vefsvæði byggir á Eplica