Stjórn


Mennta- og barnamálaráðuneytið

Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka skv. 9. gr. Æskulýðslaga nr. 70/2007. Stjórn Æskulýðssjóðs úthlutar styrkjum úr Æskulýðssjóði, sbr. 8. og 9. gr. laganna.

Stjórn Æskulýðssjóðs er þannig skipuð:

  • Lárus Helgi Ólafsson, formaður sjóðsstjórnar og formaður Æskulýðsráðs
  • Hjalti Sigurðsson, varaformaður, samkvæmt tilnefningu Æskulýðsráðs
  • Guðbjörg Linda Udengard, samkvæmt tilnefningu Æskulýðsráðs

Varamenn eru:

  • Jóna Rán Pétursdóttir, samkvæmt tilnefningu Æskulýðsráðs
  • Þórdís Anna Gylfadóttir, samkvæmt tilnefningu Æskulýðsráðs







Þetta vefsvæði byggir á Eplica