Nýsköpunarþing 2013
Íslensk sprettfyrirtæki – skilyrði og árangur
Nýsköpunarþing 2013 var haldið fimmtudaginn 18. apríl 2013 á Grand hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Íslensk sprettfyrirtæki - skilyrði og árangur.
Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 voru afhent á þinginu.
Dagskrá:
Ávarp ráðherra
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
Fostering gazelles in Iceland compared with the other Nordic countries.
Glenda Napier, Head of Analysis, The Danish Cluster Academy
Fast-growing Nordic Companies
Patrik Backman, Managing Partner at Open Ocean Capital
Hefði CCP getað vaxið hraðar?
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
Tónlistaratriði
Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 afhent
Fundarstjóri er Sigríður Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.